top of page

Einkatími

  • 8 Weeks
  • 4 Steps

About

Einkatíminn fer fram á heimili þínu þar sem hundurinn er í sínu eigin umhverfi, nema óskað sé eftir öðru eða ef þjálfunin krefst annars umhverfis. Hver tími er klukkustund í senn, passlega langt bæði fyrir hund og hundaeiganda. ​ Kostirnir við það að fá einkatíma hjá hundaþjálfara eru þeir að þá getur þjálfarinn kynnst eiganda og hundi í eigin umhverfi og getur því betur metið hvað hentar þeim best í þjálfuninni. Einkatími gerir eiganda einnig kleift að fá einkakennslu á þeim atriðum sem hann vill þjálfa hundinn í og getur þannig þjálfað hundinn sjálfur. Tengsl á milli hunds og eiganda styrkjast í gegnum þjálfunina, sérstaklega þegar vel gengur.

You can also join this program via the mobile app. Go to the app

Price

ISK 10,000

Share

Program Page: Challenges_SingleChallenge
bottom of page