top of page
Happy Dog

Grunnnámskeið

Góður grunnur fyrir alla hunda

Grunnnámskeiðin eru ætluð hundum eldri en 6 mánaða og veitir góðan grunn fyrir hinn venjulega heimilishund. Farið verður yfir atriði eins og stress, merkjamál, yfirvegun ásamt góðum æfingum sem stuðla að rólegum og hlýðnum hundi.

​Því miður eru engin námskeið á dagskrá hjá okkur núna en um leið og það breytist koma upplýsingar hér inn. 

©2021 by Hundaskóli Norðurlands. Proudly created with Wix.com

bottom of page