top of page
Hælgöngunámskeið
Göngum saman
Hælgöngunámskeiðin eru kennd úti við og eru fyrir þá sem vilja læra að kenna hundinum sínum að ganga fallega í taumi. Hentar hundum á öllum aldri.
Hér að neðan má sjá hvenær næstu hælgöngunámskeið eru á dagskrá.
Hælgöngunámskeið: Services
Haustönn 2023
Því miður eru námskeiðin okkar á smá bið vegna breytinga og persónulegra ástæðna. Um leið og allt skýrist hjá okkur þá munum við setja inn upplýsingar um næstu námskeið ásamt skráningu.
Hælgöngunámskeið: Text
bottom of page