top of page
Image by PartTime Portraits

Hvolpanámskeið

Fyrir alla hvolpa fram að 6 mánaða aldri.
Athugið að allir hvolpar þurfa að vera fullbólusettir!

Hvolpanámskeiðin okkar eru fyrir minnstu krílin. Námskeiðið snýst að mestu um að umhverfisþjálfa litlu hvolpana, kenna eigendum merkjamál og læra hvernig hundarnir okkar læra nýja hluti.

Því miður eru engin námskeið á dagskrá hjá okkur eins og er en um leið og það breytist munum við setja upplýsingar hér inn.

©2021 by Hundaskóli Norðurlands. Proudly created with Wix.com

bottom of page