top of page
Image by Baptist Standaert

Leikjanámskeið

Hafðu gaman með hundinum þínum!

Leikjanámskeiðin eru létt og stutt námskeið þar sem hundar og eigendur gera æfingar sem styrkja sambandið þeirra á milli. Áhersla er lögð á að hafa gaman og að eigandi læri að njóta sín með hundinum sínum.

Við gerum léttar æfingar og nokkrar brellur, notumst við bretti, húlahringi o.fl. og æfum okkur í að þjálfa hundinn í kringum áreiti á meðan við styrkjum sambandið.

Leikjanámskeið: Service

Haustönn 2023

Því miður eru námskeiðin okkar á smá bið vegna breytinga og persónulegra ástæðna. Um leið og allt skýrist hjá okkur þá munum við setja inn upplýsingar um næstu námskeið ásamt skráningu. 

Leikjanámskeið: Text
bottom of page